Flutningsþrif - Ertu að flytja ?
Við tökum að okkur flutningsþrif og förum eftir þínum fyrirmælum.
Hvað er innifalið í þjónustunni?
Þrif á gólfum
Þrif á eldhúsinnréttingum að utan og innan
Bakaraofn þrifinn
Þrífum glugga og gluggasyllur að innan
Þrif á skápum að utan og innan
Baðherbergi þrifið hátt og lágt
Þurrkað af hurðum og hurðakörmum
og margt margt fleira...
Hafðu samband strax í dag og við munum koma á staðinn og gera ykkur verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu.